Nest Design

Þegar þú ert að búa þér heimili hefur þú um tvennt að velja: byggja nýtt að eigin óskum eða aðlaga eldri byggingu. Hvað sem þú velur, við erum hér til að hjálpa þér.


Allar lífverur þurfa skjól – stað til að vera á. Í gegnum lífið förum við í gegnum mismunandi fasa og það er mikilvægt að heimili okkar samræmist þörfum okkar á hverjum tíma.


Að búa til heimili er oft kallað „nesting“ – hugtak sem var innblástur í nafni okkar, Nest Design. Við hjálpum þér að búa til þitt eigið hreiður - draumahúsið þitt á mismunandi stigum lífsins.

Konan á bakvið Nest Design

Elva Björk Margeirsdóttir

Bachelor degree in Architectural Technology and Construction Management, Copenhagen School of Design and Technology.

Skapandi

Lausnamiðuð

Drifkraftur

Praktísk

Fyrri starfsreynsla

04.2023-09.2024

Arkitekt // Ingeniør Jørgensen


04.2020-03.2020
Arkitekt // Leirvik AS


02.2012-03.2020
Arkitekt // Link Arkitektur AS


11.2011-01.2012

Meðhöndlun byggingarleyfa//

Københavns kommune


Byggingafræðingur / Constructing Architect (01.2011)

Byggja draumahúsið

eða gefa núverandi heimili

nýtt líf - við tryggjum gott ferli frá upphafi til enda.

unsplash